GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR

AFHENDINGAR

Veiðibíllinn er laus til afhendingar í Keflavík, Reykjavík eða á Akureyri milli 8:00 og 16:00 alla virka daga.

AKSTUR Á LEIGUTÍMA

Akstur veiðibílsins er takmarkaður og miðast við 150 KM á dag en sú vegalengd dugar veiðimönnum til að komast á flest veiðisvæði á suð-vestur landinu.
Lítið mál er að semja um auka KM fyrirfram. Endilega sendið fyrirspurn um áætlaðan akstur og við gefum tilboð samkvæmt því.

INNIFALIÐ Í VERÐINU

Innifalið í verðinu er umsaminn akstur, ábyrgðartrygging, kaskótrygging með sjálfsábyrgð og virðisaukaskattur. Einnig bjóðum við upp á stangarhaldara með bílunum ef veiðimenn óska eftir slíku.

 

Veiðibíllinn.is | sími 773-1125 | veidibillinn@geysir.is | ©2020 by veidibillinn.is. Proudly created with Wix.com