Veidibilli_Defender.jpg

VEIÐIBÍLLINN.IS

Úrval veiðibíla í allar veiðiferðir

 

VEIÐIBÍLARNIR OKKAR

Veidibilli_Defender.jpg

LAND ROVER DEFENDER

Farðu allt og gerðu allt. Ef þú veiðir ekki fisk á Defender skaltu bara halda þig heima.

jeep_wrangler_unlimited.jpg

JEEP WRANGLER SAHARA

Með flottum fötum og flottum græjjum þarf flottan bíl. Þar kemur Wrangler sterkur inn.

land cruiser PID22-2.jpg

TOYOTA LAND CRUISER

Sameinaðu getu og þægindi.
Land Cruiserinn hefur sannað sig sem einn af eftirlætis veiðibílum Íslendinga.

Jeep%20wrangler%20PID19-1_edited.jpg

JEEP WRANGLER

Vertu með lookið upp á 10. Rannsóknir sýna að fiskurinn bítur frekar á hjá veiðimönnum á Jeep.

Suzuki Jimny 2019.jpeg

SUZUKI JIMNY 2019

Lítill bíll með stóra sál - Með heitari bílum sem hafa verið framleiddir síðustu ár.

duster%20drive%20in%20iceland_edited.jpg

DACIA DUSTER

Fullkominn fyrir þann hógværa. Fjórhjóladrifinn, rúmgóður og fer sömu slóða og flestir jeppar.

 

LEIGÐU VEIÐIBÍLINN HJÁ OKKUR

Veiðibíllinn.is er gæluverkefni okkar hjá Geysi og bjóðum við upp á fjölbreytt úrval veiðibíla sem henta öllum veiðimönnum og ráða við öll veiðisvæði á Íslandi. Við þekkjum veiðimennskuna ágætlega og við sérhæfum okkur í bílum.
Ekki láta bílavesen skemma fyrir þér veiðina og leigðu alvöru veiðijeppa á Veiðibíllinn.is

IMG_6678.JPG
Defender river wade.jpg
IMG_7612_edited.jpg
 

HAFÐU SAMBAND

 

Veiðibíllinn.is | sími 773-1125 | veidibillinn@geysir.is | ©2020 by veidibillinn.is. Proudly created with Wix.com