VEIÐIBÍLARNIR OKKAR
LAND ROVER DEFENDER
Farðu allt og gerðu allt. Ef þú veiðir ekki fisk á Defender skaltu bara halda þig heima.
JEEP WRANGLER SAHARA
Með flottum fötum og flottum græjjum þarf flottan bíl. Þar kemur Wrangler sterkur inn.
TOYOTA LAND CRUISER
Sameinaðu getu og þægindi.
Land Cruiserinn hefur sannað sig sem einn af eftirlætis veiðibílum Íslendinga.
JEEP WRANGLER
Vertu með lookið upp á 10. Rannsóknir sýna að fiskurinn bítur frekar á hjá veiðimönnum á Jeep.
SUZUKI JIMNY 2019
Lítill bíll með stóra sál - Með heitari bílum sem hafa verið framleiddir síðustu ár.
DACIA DUSTER
Fullkominn fyrir þann hógværa. Fjórhjóladrifinn, rúmgóður og fer sömu slóða og flestir jeppar.
LEIGÐU VEIÐIBÍLINN HJÁ OKKUR
Veiðibíllinn.is er gæluverkefni okkar hjá Geysi og bjóðum við upp á fjölbreytt úrval veiðibíla sem henta öllum veiðimönnum og ráða við öll veiðisvæði á Íslandi. Við þekkjum veiðimennskuna ágætlega og við sérhæfum okkur í bílum.
Ekki láta bílavesen skemma fyrir þér veiðina og leigðu alvöru veiðijeppa á Veiðibíllinn.is